Þjónusta

Almenn Raflagnaþjónusta

Viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raflögnum/tölvulögnum.

Nýlagnir

Raflagnir og smáspennukerfi í íbúðar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði af öllum stærðum og gerðum.

Viðgerðir og viðhald raflagna

Alhliða viðgerðir á lögnum og tækjabúnaði í stofnunum, iðnaði o.fl.

Ljósleiðaratengingar

Víðtæk reynsla af lagningu og tengingu á ljósleiðurum ásamt frágangi og mælingum.

 

 

Þjónustusamningar

Gerðir hafa verið þjónustusamningar við stofnanir og fyrirtæki varðandi viðhald á raflögnum, tölvulögnum og viðhaldi á neyðarlýsingabúnaði og brunakerfum.

Tölvu / Símalagnir /Mælingar

Áratuga reynsla af lögnum, tengingum og uppsetningu á tölvukerfum / símakerfum í stofnunum og fyrirtækjum, ásamt mælingum og mælingaskýrslum.

Senda inn verkbeiðni

Hér erum við

  Um Okkur

  Rafgeisli var stofnað í Kópavogi 1957 og  er því eitt af elstu rafverktakafyrirtækjum landsins og byggir því á góðum grunni. Eigendur eru Kjartan Örn Sigurðsson og Runólfur Bjarnason.

  Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt og hefur á að skipa mjög hæfum starfsmönnum í öllum stöðum. Lögð hefur verið áhersla á góða þjónustu og vönduð og fagleg vinnubrögð.
   
  Rafgeisli hefur tekið að sér fjölbreytt verkefni í gegnum árin bæði stór og smá, ásamt þjónustu við einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og bæjarfélög.
   
  Starfssvið fyrirtækisins hefur verið almenn raflagnaþjónusta, ásamt viðgerðum, nýlögnum,smáspennukerfum, tölvulögnum, ljósleiðaratengingum, ljósleiðarablæstri og mælingum á tölvukerfum, sjá nánar þjónusta.
   
  Rafgeisli útvegar og selur vandað raf- og tölvulagnaefni í hæsta gæðaflokki frá þekktum framleiðendum.
   
  Rafgeisli er aðili að Samtökum Atvinnurekenda í Raf og Tölvuiðnaði, SART.

  Rafgeisli
  Verkstæði

  rafgeisli@rafgeisli.is
  564-5100

  Kjartan Örn Sigurðarsson
  Rafvirkjameistari

  kjartan@rafgeisli.is
  897-1434

  Runólfur Bjarnason
  Raffræðingur/Rafvirkjameistari

  runolfur@rafgeisli.is
  897-2488

  1хбет.кз
  1хбет кз
  pin up
  лаки джет
  Казино Pin Up UZ
  1win
  1xbet.k
  1хбет
  R7