Þjónusta

Almenn Raflagnaþjónusta
Viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raflögnum/tölvulögnum.

Nýlagnir
Raflagnir og smáspennukerfi í íbúðar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði af öllum stærðum og gerðum.

Viðgerðir og viðhald raflagna
Alhliða viðgerðir á lögnum og tækjabúnaði í stofnunum, iðnaði o.fl.

Ljósleiðaratengingar
Víðtæk reynsla af lagningu og tengingu á ljósleiðurum ásamt frágangi og mælingum.

Þjónustusamningar
Gerðir hafa verið þjónustusamningar við stofnanir og fyrirtæki varðandi viðhald á raflögnum, tölvulögnum og viðhaldi á neyðarlýsingabúnaði og brunakerfum.

Tölvu / Símalagnir /Mælingar
Áratuga reynsla af lögnum, tengingum og uppsetningu á tölvukerfum / símakerfum í stofnunum og fyrirtækjum, ásamt mælingum og mælingaskýrslum.