Athugið að nákvæm verklýsing auðveldar okkur að gera raunhæfa áætlun um umfang verksins, að áætla efnismagn og hversu langan tíma verkið tekur.