Þjónusta

Almenn Raflagnaþjónusta
Viðhald, breytingar og endurnýjun á eldri raflögnum / tölvulögnum.

Nýlagnir
Raflagnir og smáspennukerfi í íbúðar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði af
öllum stærðum og gerðum.

Viðgerðir og viðhald raflagna
Alhliða viðgerðir á lögnum og tækjabúnaði í stofnunum, iðnaði o.fl.

Öryggiskerfi
Lagnir og uppsetning á öllum öryggiskerfum, bruna-, þjófa-, myndavéla- og
aðgangskortakerfum.

Tölvu / Símalagnir /Mælingar
Áratuga reynsla af lögnum, tengingum og uppsetningu á tölvukerfum / símakerfum
í stofnunum og fyrirtækjum, ásamt mælingum og mælingaskýrslum.

Ljósleiðaratengingar
Víðtæk reynsla af lagningu og tengingu á ljósleiðurum ásamt frágangi
og mælingum.

Ljósleiðarablástur
Reynsla og þekking á ljósleiðarablæstri bæði innanhúss og utan, lagning á
pípum , blæstri á microduct og blowligt.

Dyrasímakerfi
Uppsetningar og viðgerðir á bæði myndavéla og hefðbundnum kerfum.

Þjónustusamningar
Gerðir hafa verið þjónustusamningar við fyrirtæki og stofnanir um viðhald
og eftirlit með raflögnum og tölvulögnum.

Helstu birgjar

© Rafgeisli ehf
Hamraborg 1
200 Kópavogur
Sími: 564-5100
Fax: 564-5101
Netfang: rafgeisli@rafgeisli.is